Monday, July 27, 2015

Momentum


Momentum og hvað er það?

Jeunesse er núna í fyrsta sæti yfir Tengslamarkaðs fyrirtæki sem eru með hvað mest Momentum.  

Ég hef ekki enn fundið gott íslenskt orð yfir Momentum.   En smá útskýring ætti að gefa smá innsýn hvað það er.  Ég ætla allavega að reyna.

Talað er um Momentum hjá fyrirtækjum í Tengslamarkaðssetningu þegar þau eru hvað mest áberandi á sjónarsviðinu.    Momentum er mjög dýrmætt fyrir fyrirtæki einsog Jeunesse.  Leiðtogar í Tengslamarkaðssetningu horfa til þessa þegar þeir ganga til liðs við fyrirtæki.  Jeunesse er núna að draga til sín fullt af fólki sem hefur verið í bransanum í fjölda ára.

Momentum verður meðal annars til þegar:

  • Nýtt fyrirtæki eða nýjar vörur á markað
  • Árangursríkir stjórnendur eða leiðtogar koma inn í fyrirtækið
  • Ný lönd og markaðir opna
  • Alþjóðlegar ráðstefnur er haldnar

Listinn þar sem Jeunesse er númer eitt, er m.a. fengin með því að mæla hversu oft talað er um fyrirtækið á samfélagsmiðlum einsog t.d. Facebook. Hversu oft leitað er að upplýsingum um Jeunesse á vefnum. Með skoðanakönnunum og fleiri vísbendingum sem geta sagt til um Momentum.

Á þessari mynd má sjá hvar á vaxtakúrfu fyrirtækja Jeunesse er statt núna.   Momentum stigið segir til um hvenær best er að ganga til liðs við og/eða fjárfesta í fyrirtækjum.  



Þú getur því verið viss um að þú ert á réttum stað og á réttum tíma sem dreifingaraðili Jeunesse.  Þetta er gott að vita þegar þú kynnir Jeunesse og viðskiptatækifærið.

Ef þú hefur ekki enn gengið til liðs við Jeunesse, þá er besti tíminn núna!
Sendu mér skilaboð á facebook eða hafðu samband í tölvupósti á jjoakimsdottir@gmail.com

Þú hefur að sjálfsögðu beint samband við þann sem benti þér á þessa síðu. Við viljum gjarnan fá þig í hópinn okkar ;-)




No comments:

Post a Comment