Thursday, August 20, 2015

Jeuness Global Hangout ekki missa af þessu

Bara stuttur pistill í þetta skiptið.  

Ég var að klár að horfa á hangout með Cassiah Jay hjá Jeunesse Global.



Ég virðist aldrei hafa tíma á Laugardögum til að hlusta og horfa.  En þetta eru virkilega góðar  þjálfanir.  Cassiah er snillingur í samfélagsmiðlum og gefur okkur góð ráð varðandi það.  Hún sýnir okkur hvernig við getum nýtt okkur það sem Jeunesse Global hefur í boði fyrir okkur til að kynna vörurnar og viðskiptin.   Meðal þess er JMobile appið og JSocial á vefsíðunni okkar.   Í akkúrat þessu sem ég deili hér, er hún að kenna okkur hvernig við deilum myndböndum frá síðunni okkar með fólki og getum fylgst með þegar fólk hefur skoðað.

Mæli algjörlega með þessu, þarna talar hún líka við fólk sem hefur náð Diamond í Jeunesse sem gefur okkur líka góð ráð.

Endilega kíkið á:
http://hangouts.jeunesseglobal.com/august-15-2015/

Ekkert mál að kíkja þarna á eldri hangout með henni.

kveðja,
Jenný J.

No comments:

Post a Comment