Wednesday, August 19, 2015

Tilvitnanir og vitur orð ;-)

Öðru hvoru þurfum við öll eitthvað sem hjálpar okkur til að komast í gegnum daginn.  Þá er gott að heyra og/eða lesa hvatningarorð.  Ég er að leika mér að setja saman ýmsar tilvitnanir og vitur orð sem eiga að gleðja, hvetja og blása í okkur kraft.  Hef skellt þeim á facebook síðuna.
Skelli þeim hér inn öðruhvoru líka ;-)

Sjálfsagt að deila og gleðja og hvetja þannig fólkið í kringum okkur.


Þegar þú skrifar sögu lífs þíns, vertu þá viss um að engin annar haldi á pennanum!

Hvað finnst þér?

http://bit.ly/1HVPhZw










No comments:

Post a Comment